Í jólaskapi – Jólabók Grallaranna

1.000 kr.

Glingló og Dabbi eru rammíslenskar, skemmtilegar og uppátækjasamar kisur. Sögurnar eru í vísnaformi, vel til þess fallnar að auka orðaforða barna, en einnig sagðar á einföldu máli fyrir yngstu lesendurna.

Kátt er nú hjá kisum tveim,
koma bráðum jólin.
Hátíð ljóssins helgar geim,
heimsins kyssir bólin.

Þessi vara kemst í umslag.